Hagsmunaskráning - Margrét Friđriksdóttir

1. Störf sem sinnt er samhliđa starfi í ţágu Kópavogsbćjar

Ekki skal skrá upphćđir launagreiđslna en skrá skal upplýsingar um launađ vinnuframlag, starfsemi og stjórnarsetu sem hér segir:

1.1 Skrá skal öll launuđ störf, verkefni eđa starfsemi ef heildargreiđsla á almanaksári er kr. 250.000 eđa hćrri. Skrá starfsheiti, nafn vinnuveitanda eđa verkkaupa eđa tilefni greiđslu eftir ţví sem viđ á.

Menntarannsóknir
Menntamálastofnun

1.2 Skrá skal upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnađarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög, önnur en stjórnmálaflokka, óháđ ţví hvort ţessi störf eru launuđ.

Menntaráđ Kópavogs
formađur
Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands
varaformađur
Forsćtisnefnd Kópavogs
forseti bćjarstjórnar

2. Fjárhagslegur stuđningur

Í 6. grein siđareglna kjörinna fulltrúa hjá Kópavogbć kemur fram:


Óheimilt er ađ ţiggja gjafir, fríđindi eđa önnur hlunnindi frá viđskiptamönnum eđa ţeim sem leita eftir ţjónustu Kópavogsbćjar, ef líta má á ţađ sem endurgreiđslu fyrir greiđa eđa sérstaka ţjónustu


2.1 Kjörnir fulltrúar mega ţó ţiggja gjafir, fríđindi eđa önnur hlunnindi vegna starfa sinna, ţar sem framangreindir hagsmunir eru ekki fyrir hendi en skulu ţá birta upplýsingar um ţađ í hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa, fari verđmćti gjafar yfir kr. 10.000.-

 Á ekki viđ

2.2. Fć reglulega bođsmiđa ađ gjöf

 Bođsmiđa í leikhús
 Bođsmiđa á íţróttaviđburđi
 Annađ

2.3 Eftirgjöf eftirstöđvar skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings viđ lánadrottinn síđastliđin fjögur ár. Skrá skal lánadrottinn og eđli samnings.

3. Eignir

Skrá skal eignir sem hér segir:


3.1 Fasteign innan sveitarfélagsins, en undanţegnar eru fasteignir sem ćtlađar eru til eigin nota viđkomandi fulltrúa og fjölskyldu hans, sem er a.m.k. ađ ţriđjungi í eigu kjörins fulltrúa, eđa félags sem hann á ađ ţriđjungi eđa meira.

 Á ekki viđ

3.2 Heiti félags, fjármála- eđa sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sem kjörinn fulltrúi á a.m.k. fjórđungs hlut í.

4. Samkomulag viđ fyrrverandi eđa verđandi vinnuveitanda


4.1 Samkomulag viđ fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eđlis, ţar á međal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiđslur eđa fríđindi, lífeyrisréttindi og ámóta međan setiđ er í bćjarstjórn. Skrá skal gerđ samkomulags og nafn vinnuveitanda.

4.2 Samkomulag viđ framtíđar vinnuveitanda um ráđningu, óháđ ţví ađ ráđningin taki fyrst gildi eftir ađ fulltrúi hverfur úr bćjarstjórn. Skrá skal gerđ samkomulags og nafn vinnuveitanda.